Þvottalaugarnar í Laugardal  

Heitar laugar í Laugarnesi voru notaðar til þvotta um langan tíma. Reykvískar húsmæður og vinnukonur báru þvottinn á bakinu inn í laugar, þvoðu þar daglangt og gegnu síðan til baka með blautan þvottinn á bakinu. Árið 1833 lét Ulstrup landfógeti koma upp skýli fyrir þvottakonur en það fauk í ofviðri árið 1857. Næstu tuttugu ár var ekkert afdrep við laugarnar en árið 1877 gekkst Thorvaldsensfélagið fyrir því að nýtt hús var reist þar.
Gullkista þvottakvenna. Heimildasafn og endurminningar Huldu H. Pétursdóttur um Þvottalaugarnar í Laugardal. Rv. 1997.

Ljósmyndasafn Reykjavíkur eft 1517. Þvottalaugarnar í Laugardal. Ljósmyndari óþekktur.

 

 

 
   
 
 
  English version, click here... Þakkir Heimildir (c)2005 Minjasafn Reykjavíkur