Ísland
1891. Ölfusárbrúin vígð, stærsta og veglegasta brú sem reist hefur verið á landinu.
1894 Hið íslenska kvenfélag var stofnað í Reykjavík 26. janúar.
1894. Vistarbandið afnumið.
1895. Kvennablaðið hefur göngu sína. Ritstjóri Bríet Bjarnhéðinsdóttir.
1895. Geir Zoega kaupmaður og útgerðarmaður stærsti atvinnurekandi í Reykjavík. Verslun, 8 fiskiskútur og fiskverkun.
1896. Suðurlandsskjálftinn.
1896. Álafoss tóvinnuverksmiðja tekur til starfa.
1899. Elínborg Jakobsen lauk prófi frá Lærða skólanum.
1900: Lög um fjármál hjóna.

Umheimurinn:
1894. Nýlenduráðstefna í Berlín.
1889. Eiffelturninn reistur fyrir heimssýningu í París.
1895. Dreyfus málið í Frakklandi.
1899. Búastríð í Suður-Afríku.

 

 
   

Lifandi börn fædd á ævi hverrar konu: 3.940
1901: 1.081 kona á móti 1000 körlum

 

 
   
Smelltu hér... Ljósmynd
Smelltu hér... Ljóð
Smelltu hér ... tíðarandi og tíska
Smelltu hér... Kvennablaðið
Smelltu hér ... tíðarandi og tíska
 
   
„.. aðgang að menntastofnunum...“
„.. fullkomið jafnrétti karla og kvenna...“

„.. Mitt blað ...“

 

 
  English version, click here... Þakkir Heimildir (c)2005 Minjasafn Reykjavíkur