Aðgangur að menntastofnunum  

„Vjer gjörum ráð fyrir því, að þess verði ekki langt að bíða, að konur eigi jafnt og karlar aðgang að menntastofnunum landsins og gefist færi á að nota hæfileika sína og krafta eftir því, sem þær óska og geta við komið.”

Ársrit Hins íslenska kvenfélags, fyrsta ár, bls. 33.

---

Fullkomið jafnrétti

„Kröfur um fullkomið jafnrétti karla og kvenna skiptast eftir eðli sínu í kröfur um jafnan aðgang að menntastofnunum landsins, atvinnufrelsi, jöfnuð á vinnulaun, myndugleik, kosningarétt og kjörgeng.”

Ársrit Hins íslenska kvenfélags, annað ár, bls. 6.

 
   
 
 
  English version, click here... Þakkir Heimildir (c)2005 Minjasafn Reykjavíkur