Áfram stelpur 1975  

Hljómplatan Áfram stelpur var gefin út árið 1975, útgefandi var Aðall s/f. Teikning á framhlið er eftir Sigrúnu Eldjárn. Á plötunni er að finna lög og texta sem fjalla um stöðu kvenna. Platan var ekki gefin út í tilefni kvennaársins en eins og segir á bakhlið: Hún er gefin út í tilefni allra þeirra kvennaára sem koma skulu, því að baráttunni er ekki aldeilis lokið. Við höfum sýnt hvað við getum ef við stöndum saman, og það viljum við, þorum og getum. Áfram stelpur!“ Hlusta á tóndæmi...

Safngripur í eigu Minjasafns Reykjavíkur.

 
   
 
 
  English version, click here... Þakkir Heimildir (c)2005 Minjasafn Reykjavíkur