Kvennafrídagurinn 24. október 1975  

Á degi Sameinuðu þjóðanna lögðu íslenskar konur niður vinnu og héldu fundi um allt land. Á Lækjartorgi í Reykjavík mættu um 25 þúsund manns. Á þennan táknræna hátt sýndu konur á áhrifamikinn hátt hversu mikilvægt vinnuframlag kvenna er fyrir atvinnulífið og samfélagið.

Minjasafn Reykjavíkur. Ábs. 5413.

Minjasafn Reykjavíkur. Ábs. 5413.

 
   
 
 
  English version, click here... Þakkir Heimildir (c)2005 Minjasafn Reykjavíkur