Áfram stelpur, Pétur Jónatansson og Lindin  

Lindin

Guðrún Á. Símonar syngur.
Lag eftir Eyþór Stefánsson. Ljóð eftir Huldu. Af plötunni: Af rauðum vörum.

Höfundarréttur: STEF ncb

Útgefandi Skífan

----------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Pétur Jónatansson

Flytjandi: Diabolus in musica
Lag og texti: Diabolus in musica

Höfundarréttur: STEF ncb

Útgefandi Skífan

-------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Áfram stelpur

Á plötunni er að finna lög og texta sem fjalla um stöðu kvenna. Platan var ekki gefin út í tilefni kvennaársins en eins og segir á bakhlið: Hún er gefin út í tilefni allra þeirra kvennaára sem koma skulu, því að baráttunni er ekki aldeilis lokið. Við höfum sýnt hvað við getum ef við stöndum saman, og það viljum við, þorum og getum. Áfram stelpur!“

Söngur: Sigrún Björnsdóttir, Bríet Héðinsdóttir, Kristín Ólafsdóttir, Steinunn Jóhannsdóttir, Guðrún Alfreðsdóttir, Anna Kristín Arngrímsdóttir og Margrét Helga Jóhannsdóttir.
Undirleikur: Auður Ingvadóttir selló, Gunnar Ormslev saxófónn, Jón H. Sigurbjörnsson þverflauta, Birgir Karlsson gítar, Alfreð Alferðsson trommur, Árni Scheving bassi- víbrafónn- tambórína, Magnús Ingimarsson píanó.

Hljómplatan Áfram stelpur var gefin út árið 1975, útgefandi var Aðall s/f.

Höfundarréttur: STEF ncb

Til að hlusta á hljóðbrotið þarf að hafa Windows Media Player Nálgast má spilarann frítt á microsoft.com

 
   
 
 
  English version, click here... Þakkir Heimildir (c)2005 Minjasafn Reykjavíkur